top of page

Verðskrá

Statistic calculating

Við leggjum áherslu á að veita nákvæma og persónulega þjónustu á sanngjörnu verði. Hægt er að semja um fast mánaðarverð, tímagjald og verð fyrir einstök verkefni.

Þar sem þjónustuþarfir viðskiptavina okkar eru margbreytilegar metum við hvert verkefni sérstaklega og finnum lausn sem hentar þér og þínu fyrirtæki.

Hafðu samband og fáðu tilboð sem er sniðið að þínum þörfum.

bottom of page